Næstu námskeið hefjast 18.júní! Skráning enn í fullum gangi!

Image

Næstu námskeið hjá Dansstúdíó Emelíu hefjast 18.júní.  Námskeiðin verða í boði alveg til 11.ágúst.

Ný námskeið byrja á tveggja vikna fresti og hægt er að skrá sig í ýmist tvær til tíu vikur eftir hentugsemi.

Kennari á námskeiðunum sem hefjast 18. júní er Brogan Davison.
Seinna í sumar er von á Lilju Björk Haraldsdóttur, Hedvig Band og Gerði Guðsjónsdóttur (sjá undir „kennarar“)
Aðstoðarkennarar í yngstu hópunum eru  Ester Sif Björnsdóttir og Lilja Iren Gjerde.

Námskeiðin sem í boði eru:
5-6 ára Dans og leikir. Miðvikud. og föstud. kl. 17.15-18.05 Verð: 3500kr.
7-9 ára Dans og leikir.  Mánud. og fimmtud. kl.17.15-18.05 Verð: 3500kr.
10-12 ára Jazzballett.  Mánud. og miðvikud. kl.18.20-19.20 Verð: 4000kr.
13-15 ára Jazzballett. Þriðjud. kl.17.15-18.15 og föstud. kl.18.20-19.20 Verð: 4000kr.
16-19 ára Jazzballett. Þriðjud. og fimmtud. kl.18.20-19.20.  Verð: 4000kr.
20 plús Danspúl.  Þriðjud. og fimmtud. kl. 19.30-20.45.  Verð: 4500kr.
14 plús Framhaldshópur. Mánud. og miðvikud. kl.19.30-20.45. Verð: 4500kr.

ATH: Verð miðast við 2 vikur
Veittur er 10% afsláttur ef keyptar eru 10 vikur í einu (fimm námskeið).
5% systkinaafsláttur

Kennt verður í íþróttahúsinu Fellabæ.

Skráning og upplýsingar: dansstudioemeliu@gmail.com og í síma: 7705550.