Næstu námskeið hefjast 16.júlí. Við byrjum með nýtt námskeið-yoga!

Hedvig Bang gestakennari kemur alla leið frá Osló og kennir næstu tvær vikur, ekki missa af frábærum danstímum! Athugið að við bjóðum núna upp á nýtt námskeið, yoga, sem opið er öllum 16 ára og eldri. Lilja Björk Haraldsdóttir kennir yoga tímana.

Námskeið í boði:

5-6 ára Dans og leikir. Þriðjud. og fimmtud.. kl. 17.15-18.05 Verð: 3500kr.

7-9 ára Dans og leikir.  Mánud. og miðvikud. kl.17.15-18.05 Verð: 3500kr.

10-12 ára Jazzballet.  Mánud. og miðvikud. kl. 18.20-19.20 Verð: 4000kr.

13-15 ára Jazzballet. Þriðjud. og fimmtud. kl. 18.20-19.20. Verð: 4000kr.

14+ Framhaldshópur. Mánud. og miðvikud. kl.19.30-20.45. Verð: 4500kr.

20+ Mömmuhópur Fimmtud. kl.19.30-20.30.  Stakur tími: 1000kr.-

16+ Yoga.  Mánud. þriðjud. og miðvikud. kl.20-21.  Stakur tími: 1000kr.- (kennt í Sláturhúsinu).

ATH: Verð miðast almennt við 2 vikur, hægt er að skrá sig í staka tíma í Mömmuhópnum og yoga.

5% systkina-/fjölskyldu afsláttur.  Danstímarnir eru kenndir í íþróttahúsinu Fellabæ.

Skráning og upplýsingar: dansstudioemeliu@gmail.com og í síma: 770-5550.
Image

Næstu námskeið hefjast 30.júlí.  Gerður Guðjónsdóttir kemur og kennir á eftir Hedvig.