Vetrarönnin er að hefjast! Skráning hafin.

Þrjú skemmtileg námskeið í Jazzballet eru í boði.  Námskeiðin hefjast vikuna 12.nóvember og standa í 5 vikur.

Námskeið í boði:

9-12 ára:  Þriðjudaga kl.16-17.

13-15 ára: Fimmtudaga kl. 18-19.

16 +: Fimmtudaga kl.17-18.

Verð fyrir hvert námskeið er 6.500kr.-  Námskeiðin eru kennd í íþróttahúsinu í Fellabæ.  Kennari er Emelía Antonsdóttir Crivello.

Ekki missa af frábæru dansfjöri í vetur!

Skráning fer fram á dansstudioemeliu@gmail.com og í síma 770-5550.