Upplýsingar um námskeiðin komnar inn

Núna erum við búin að setja inn á síðuna upplýsingar um námskeiðin 2016.  Þær má finna undir flipanum ,,Námskeið 2016″ hér að ofan.  Við verðum með námskeið bæði í Fellabæ og á Reyðarfirði eins og undanfarin ár.

Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta heimasíðuna okkar ásamt því að taka upp nýtt greiðslu- og skráningarkerfi.  Því miður er skráningarkerfið ekki komið upp, en við erum að vinna að því að opna fyrir skráningar sem allra fyrst.

Ef þið hafið einhverjar spurningar má senda mail á dansstudioemeliu@gmail.com

Hlökkum til að sjá ykkur 20.júní!

Emelía og kennarar