Námskeið 2018

Í sumar verður mikið um að vera hjá Dansstúdíó Emelíu!  Boðið verður upp á dansnámskeið á Fljótsdalshéraði 18-30.júní og svo leiklistar- og dansnámskeið í Fjarðabyggð 16-27.júlí.

Við erum á fullu að vinna að undirbúningi, en auglýsingar fyrir námskeiðin munu birtast í næstu viku ásamt öllum nánari upplýsingum.

ATH! Skráningar tefjast því miður fram yfir helgi og munu hefjast 21.maí

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar.