Námskeið á Frönskum dögum

20294127_722915477918201_581588387891265404_nAth! Uppfært.
Skráning er hafin á námskeiðið sem verður á Frönskum dögum 23.-28.júlí.

Við vekjum einnig athygli á listanámskeiðum í Fjarðabyggð í sumar. Þar verður Emelía með leiklistar- og dans námskeið á Reyðarfirði og Norðfirði 2-7.júlí. En einnig verður Ragnhildur Lára Weishappel með spennandi myndlistarnámskeið.
Á heimasíðu Fjarðabyggðar má nálgast allar upplýsingar og skráningar.