Fljótsdalshérað

Dansnámskeið á Egilsstöðum 3.-22.júní 2019

Kennt er í danssalnum í Sláturhúsinu (2.hæð)
50% systkinaafsláttur gildir þvert á öll námskeið

Athugið að tímabilið skiptist í tvö námskeið.
Hægt er að velja fyrstu vikuna (námskeið 1), seinni tvær (námskeið 2), eða allar þrjár vikurnar (1 og 2)

 

Námskeið 1 (3-8.júní)
Sérstakur gestakennari er Auður Bergdís Snorradóttir

Barnadansar 3 – Börn fædd 2013-2014
Þriðjudagur og fimmtudagur kl.16:15-17. Laugardagur kl.11-11:45

Kennari: Auður Bergdís
Verð: 4000kr.

Jazzballet og nútímadans 1 – Börn fædd 2011-2012
Þriðjudagur og fimmtudagur kl.17:15-18:15. Laugardagur kl.10-11.

Kennari: Auður Bergdís
Verð: 4500kr.  

Jazzballet og nútímadans 2 – Börn fædd 2008-2010
Þriðjudagur og fimmtudagur kl.15-16. Föstudagur kl.13-14
Kennari: Auður Bergdís
Verð: 4500kr.

Jazzballet og nútímadans 3 – Unglingahópur fædd 2003-2008
Þriðjudagur og fimmtudagur kl. 18:30-19:30. Miðvikudagur kl.20:15-21:15
Kennari: Auður Bergdís
Verð: 4500kr.

Fræðumst um dans! Dansfræðsludagur 8.júní kl.12:30-13:30
Námskeið 1 endar með skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Auður segir frá sjálfri sér, nemendur sýna stutta dansa frá námskeiðinu, skemmtileg danskennsla fyrir alla fjölskylduna og fleira. Allir velkomnir!

 

Námskeið 2 (10-22.júní)

Öll börn fædd 2015-2016 fá dansnámskeið sér að kostnaðarlausu í leikskólum Fljótsdalshéraðs þessar vikur. Kennari er Emelía.

Barnadansar 3 – Börn fædd 2013-2014
Mánudagar og miðvikudagar kl.17:15-18. Fimmtudagar kl.16:15-17.
Ath! frí 17.júní og kennt laugardaginn 15.júní kl.11:15-12 í staðinn. 

Kennari: Emelía
Verð: 7500kr.

Jazzballet og nútímadans 1 – Börn fædd 2011-2012
Þriðjudagar og föstudagar kl.16:15-17:15. Laugardagar kl.10-11.
Kennari: Alona
Verð: 9000kr.  

Jazzballet og nútímadans 2 – Börn fædd 2008-2010
Þriðjudagar og föstudagar kl.15-16. Fimmtudagar kl.18:15-19:15.
Kennari: Alona
Verð: 9000kr.

Jazzballet og nútímadans 3 – Unglingahópur fædd 2003-2008
Þriðjudagar kl.17:30-18:30. Miðvikudagar og fimmtudagar kl.19:15-20:15.
Kennari: Alona og Emelía
Verð: 9000kr.

Danssýning!
Námskeiðin enda með danssýningu laugardaginn 22.júní kl.13 í íþróttahúsinu í Fellabæ. Allir velkomnir!

Ýttu hér til að skrá á námskeið